Afsláttur hjá N1 gegn framvísun félagsskírteinis

Stjórn KKA vill benda félagsmönnum á að gegn framvísun félagsskírteinis njóta þeir afsláttar á bilinu 5-15% eftir vöruflokkum í verslunum N1 / Nítró

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548