Akstur í Endúróbraut

Við minnum á 6. grein í Endúróreglum MSÍ en hún hljóðar svo:

6. FRAMKVÆMD KEPPNI
6.1. Almenn atriði.
6.1.1. Án sérstaks leyfis keppnisstjóra má enginn akstur eiga sér stað í brautinni, en keppendur mega leggja keppnisbraut þó ekki á mótorhjóli.

Keppendur og allir aðrir en starfsmenn félagsins eru beðnir að virða þetta og aka ekki í brautinni.

KKA beinir þeim tilmælum til keppenda að ganga brautina og kynna sér hana vel fyrir keppni.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548