Akstur upp á svæði

Félagar,   þegar við ökum sem leið liggur upp á svæði þá ökum við alla leiðina mjög hægt og varlega,  þetta er afar mikilvægt.    Við þenjum ekki tækin og spólum alls ekki.       Það er enginn vandi að stilla sig þangað til komið er upp á svæðið.     Við höfum svæðið til þess að spóla og þenja tækin þar upp frá og getum því sleppt því annars staðar,   og við skulum halda því þannig.        Látið þetta berast.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548