Alexander með sleðaskólann

Vefurinn fékk rafpóst frá Lexa,  hann sagði:
Sleðaskólinn verður haldinn um næstu helgi.  Kennd eru grunnatriði í stjórnun sleða ásamt tips og Trix til að auka öryggi í ferðum og sleðanotkun almennt.    Hér eru smá upplýsingar um sleðaskólann sem verður um næstu helgi.  Allir velkomnir  Kv LEXI


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548