Arctic Cat 2009

Fyrstu myndir af 2009 árgerðinni af Arctic Cat duttu á netið í dag. Engar stórar fréttir, M sleðarnir í megrun 15-20 lbs. Crossfire sleðarnir fást núna annaðhvort á 128x14 belti eða 141x15 en ekki 136x15 eins og fyrri ár. Nýr Jag 1100cc, 4gengis Turbo sagður 170 hö. Enginn fjöldaramleiddur 600 SnoPro eins og margir vonuðust eftir. Allt eru þetta óstaðfestar fréttir, en það alltaf gaman að skoða myndir. Smelltu á lesa meira til að skoða.


Z1 Turbo



JAG Z1 Limited


Crossfire R 128"


Nýr M búkki


Stillanleg stýrishæð á M línunni.


Bearcat í einkar fallegum litum, með fjórhjólastuðara :)


Vélarsalurinn á JAG Turbo


Crossfire Limeted



Afturendi á Crossfire Limeted 128x14. Ný díóðuljós


Crossfire 1000 141" SnoPro


M1000 2009


Boss sæti, valkostur í vorpöntuðum sleðum.



Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548