Áríðandi tilkynning !

Keppni frestað til sunnudags.

Keppnisstjórn VÍK hefur ákveðið að fresta 5. umferð Íslandsmótsins

í Moto-Cross sem fara átti fram á morgun laugardaginn 30. ágúst.

hefur verið frestað til sunnudagsins 31. ágúst.

ATH ! að sjálsögðu er keyrt eftir sömu dagskrá og venjulega.

Ástæða frestunar keppninnar er slæmt veður í nágrenni Reykjavíkur

sem eftir veðurspám kemur til með að standa fram yfir hádegi á morgun, laugardag.

Veðurspáin fyrir sunnudaginn er frábær léttskýjað, sól og 14c hiti.

Sjáumst öll kát og hress kl: 9:00 á sunnudagsmorgun.

Vinsamlega látið þetta berast á sem flesta og gott væri

að keppendur hefðu samband sín á milli til að koma þessum skilaboðum áfram.

kveðja,

Keppnisstjórn VÍK


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548