Árskýrsla, fundargerð aðalfundar og reikningar KKA

Aðalfundur félagsins var haldinn í gær. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að kynna sér fundargerðir, skýrslur stjórnar og reikninga félagsins sem aðgengilegt er allt saman á heimasíðunni undir fundargerðir o.fl. þ.h. Fróðlegt er ennfremur að skoða eldri fundargerðir sem eru þar allt aftur til 2003. Fundargerðir hafa verið færðar til bókar (sem er aðgengileg í félagsheimilinu) en ekki í tölvu síðustu árin, vel kemur til greina að skanna það og koma þeim inn hér á heimasíðuna líka.

Fundargerð aðalfundar 2007

Efnahagsreikningur 27. október 2007

Rekstrarreikningar okt 2006 til okt 2007

Ársskýrsla stjórnar okt 2006 til okt. 2007

 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548