Flýtilyklar
Áskorun til yfirvalda
15.02.2008
Ég undirritaður skora á stjórnvöld að heimila sölu á lituðu bensíni sem undanþegið væri 32,95 krónu
bensíngjaldi.
Með undirritun minni staðfesti ég þá skoðun mína að bensíngjaldið, sem markað er til vegaframkvæmda, er ósanngjörn skattlagning til handa þeim sem kaupa bensín á vélar sem ekki nota vegi landsins.
Með undirskriftasöfnuninni vonast forráðamenn Atlantsolíu að stjórnvöld opni augin fyrir réttlátari skattlagningu eldsneytis á þegna landsins. Til marks um það greiða eigendur skemmtibáta sem knúðir eru með díselolíu ekkert olíugjald og munar þar um 41 krónu.
Markmið áskoruninnar er að fá 1000 einstaklinga til að rita nafn sitt fyrir 1. mars næstkomandi.
Takið þátt " hér "
Forsaga málsins
Með undirritun minni staðfesti ég þá skoðun mína að bensíngjaldið, sem markað er til vegaframkvæmda, er ósanngjörn skattlagning til handa þeim sem kaupa bensín á vélar sem ekki nota vegi landsins.
Með undirskriftasöfnuninni vonast forráðamenn Atlantsolíu að stjórnvöld opni augin fyrir réttlátari skattlagningu eldsneytis á þegna landsins. Til marks um það greiða eigendur skemmtibáta sem knúðir eru með díselolíu ekkert olíugjald og munar þar um 41 krónu.
Markmið áskoruninnar er að fá 1000 einstaklinga til að rita nafn sitt fyrir 1. mars næstkomandi.
Takið þátt " hér "
Forsaga málsins
Athugasemdir