Flýtilyklar
MX BRAUT LAGFÆRÐ
20.06.2007
Stefnt er að því að laga og breyta mx braut núna fyrir helgi og opna hana aftur svolítið breytta klukkan 12 að hádegi á laugardag, það verður líka búið að bleyta í brautinni þannig hún ætti að vera geggjuð. Þetta verður hugsanlega ekki gert fyrr en á föskvöld og laugardagsmorgun þannig að menn vita að því brautinn gæti verið lokuð þá. En að sjálfsögðu er hún opinn fram að því og mætum svo upp á svæði eftir hádegi á laugardag og hjólum.
Gulli.
Gulli.
Athugasemdir