Flýtilyklar
Backflip á Akureyri
13.07.2008
Fyrsta backflip á klakanum var lent í gær þann 12.júlí og var það hann Hafþór#430 sem gerði það. Hann sagði fyrir
þetta að hann ætlaði að ná þessu í fyrstu þremur tilraunir og viti menn hann náði þessu í annarri tilraun. Nú er bara
að þróa þetta og gera þetta ennþá meira töff. Hér er svo linkur á video-ið http://youtube.com/watch?v=sXAtUHDSgyo
Til hamingju kall
Til hamingju kall
Athugasemdir