Flýtilyklar
Baðvörðurinn ógurlegi stóð sig vel í GGN
02.11.2008
Gotland Grand National keppnin fór fram í gær en eins og margir vita þá er hún ein sú stærsta og fjölmennasta sem haldin er í
heiminum. Þegar maður rennir í gegnum úrslitin má sjá að Stefán Gunnarsson frá Mývatssveit mætti til leiks í annað
skiptið í röð og stóð sig heldur betur vel. Kallinn hafnaði í 26 sæti í flokki "6 Motion 40-49 ára", alls voru 518 keppendur í
hans flokki og tæplega 2500 keppendur í heildina. Vefurinn sendir Stebba hamingjuóskir.
Skoða myndband frá keppninni hér.
Heimasíða keppninnar hér.
Skoða myndband frá keppninni hér.
Heimasíða keppninnar hér.
Athugasemdir