Flýtilyklar
Bikarmót í MX 21. júlí
06.07.2007
Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar stendur fyrir bikarmóti í Motocross laugardaginn 21. júlí 2007
Dagskrá:
Kl. 13.00 Mæting keppenda
Kl. 15.00 Æfingar hefjast
Kl. 16.00 Keppni hefst
- MX-85 & MX-Kvenna - ekið í 2x30 min
- MX-125 & MX-1 - ekið í 2x30 min
Keppnisgjald er 3.000,-
Aðgangseyrir er 1.000,- (frítt f. 12 ára og yngri)
Keppnisgjald greiðist fyrir 14. júlí inn á:
0310-26-7913
Kt. 580405-1260
(takið fram í skýringu ef greitt er fyrir annan aðila)
Allir keppendur fylla út þátttökuyfirlýsingu sjá hér og skila henni þegar hjólin eru skoðuð. Hjólin verða að vera skráð og tryggð.
Skráningu lýkur viku fyrir keppni eða 14.júlí
Ef það vantar frekari upplýsingar þá er hægt að senda e-mail á helgaey@simnet.is eða fagragerdi@simnet.is
ALLIR AÐ MÆTA
Athugasemdir