Flýtilyklar
Bikeweek Daytona 16. - 24. október 2007
20.09.2007
Dagana 16. - 24. október næstkomandi verður farin ferð á Bikweek á Daytona. Þetta er fimmta
árið í röð sem hópur frá Íslandi fer á þessa sýningu. Upplifunin er engu lík, ströndin glæsileg og 200.000 mótorhjól samankomin og reiknað er með 400.000 manns þetta árið. Gist verður á íbúðarhóteli á New Smyrna Beach, Sea Woods Condominium sem er íbúðarhótel rétt hjá stöndinni og stutt frá Daytona. Hótelið er með 3 sundlaugar, (þar af ein upphituð) 4 tennisvelli, æfingarherbergi og gufubað. Íbúðirnar eru með öllum helstu þægindum.
Fararstjóri í ferðinni er Hafsteinn Emilsson.
Meira.
Athugasemdir