Bjarki Sigurðsson akstursíþróttamaður ársins hjá MSÍ

Nafn Bjarka Sigurðssonar ber svo oft á góma að augljóst er að vefurinn þarf að setja nafn hans inn á flýtitakka hjá sér. 

Bjarki Sigurðsson er akstursíþróttaður ársins hjá MSÍ, Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambandi Íslands!!!!!

Þetta er vægast sagt frábær árangur hjá þessum þrefalda íslandsmeistara á þessu tímabili.       Bjarki þú gerir okkur stolta og ert félagi þínu KKA til mikils sóma.

Bjarki til hamingju.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548