Bjarki Sigurðsson íþróttamaður ársins hjá KKA

Bjarki Sigurðsson er íþróttamaður ársins hjá KKA 2009

Tillagan var samþykkt einróma í stjórn KKA og á aðalfundi félagsins.

 Um Bjarka má hafa langan pistil,   hann er til fyrirmyndar bæði sem félagi,  félagsmaður og keppnismaður.    Hann er þrefaldur íslandsmeistari fyrir KKA á tímabilinu eins og margoft hefur komið fram á vefnum en ekki spillti fyrir hversu mikill fyrirmyndarmaður Bjarki er á öllum sviðum.     Til hamingju Bjarki.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548