Bjarki Sigurðsson íþróttamaður KKA árið 2012

Bjarki Sigurðsson íþróttamaður KKA árið 2012
Bjarki Sig

Bjarki Sigurðsson var kosinn íþróttamaður KKA árið 2012.    Þetta er í fjórða sinn sem Bjarki fær titilinn,  en áður hefur hann haft hann 2008, 2009 og 2010.      KKA óskar Bjarka til hamingju með árangurinn og þakkar honum fyrir samstarfið á síðasta ári. 

Árangur Bjarka litast mjög af meiðslum sem hann varð fyrir á síðasta ári en ferillinn var svona: 

Ferill Bjarka á árinu 2012 var svona:

Íscross
1 umferð 3 sæti
2 umferð 2 sæti
3 umferð 3 sæti

3 sæti til íslandsmeistara

Motocross
1.umferð 7 sæti
2 umferð 3 sæti
3-6 umferð meiddur

13 sæti til íslandsmeistara

SUZUKI mótaröðin pro flokkur(450 opinn flokkur)
1 umferð 4 sæti
2 umferð 3 sæti
3 umferð meiddur

6 sæti til meistara

ENDURO  
1-2 umferð 6 sæti
3-4 umferð 2 sæti
5-6 umferð meiddur

6.  sæti til íslandsmeistara

 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548