Flýtilyklar
BMW 450 Enduro
22.04.2007
Litið er á þátttöku BMW í keppninni sem lið í prófunum og þróun nýja hjólsins. Ökumenn verða engir aðrir en þeir Joel Smets og Sascha Eckert. Að spánarkeppninni undanskilinni hefur BMW hug á að keyra hjólið allavega í tveimur keppnum til viðbótar í mótaröðinni. Hjólið er enn frumgerð (e. prototype) en fyrst að þeir eru að keyra það í keppni - meira eða minna af fullum þunga og alvöru, þá ætti fjöldaframleiðsla þess ekki að vera svo langt undan.
Ætla BMW loksins að leggja til atlögu við heimsyfirráð KTM í þessum geira ??
Spurningin sem brennur á flestra vörum er....hvenær sjáum við þetta hjól á búðargólfinu ?
© Copyright BMW AG, München (Deutschland).
Athugasemdir