Bræður lagðir af stað í hnattferð

Í morgun kl 10:00 lögðu bræðurnir Einar og Sverrir Þorsteinssynir upp í hnattferð sína á hjólum. Áætlað er að ferðin taki um þrjá mánuði og að þeir ferðist á þeim tíma um 30 þúsund kílómetra. Á heimasíðu þeirra verður hægt að fylgjast með framvindunni, sérstaklega er gaman að kynna sér þar hvernig þeir hafa að natni útbúið hjólin fyrir þetta langa ferðalag. Vefurinn sendir þeim bræðrum kveðju sína og óskar þeim góðrar ferðar.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548