Flýtilyklar
brautargjöld
unnið hefur verið að enduskoðun félagatals og lýkur þeirri vinnslu í næstu viku. þá verða sendir út greiðsluseðlar fyrir árið 2012 og eru félagsmenn beðnir um að taka þeim fagnandi eða a.m.k. greiða þá skjótt.
Árskort verða seld í verslun N1 (Nítró) að Tryggvabraut 18-20 á Akureyri,
Dagskort eru seld í bensínstöð N1 við Hörgárbraut, Veganestinu (við Hringtorg/Undirhlíð)
Brautargjöldin eru svo þessi:
Frítt er að aka í brautum félagsins fyrir yngri en 12 ára
Dagskort í brautir: Kr. 1.000.- fyrir 12 ára og eldri
Árskort: Kr. 15.000.- fyrir félagsmenn eldri en 16 ára
Árskort: Kr. 22.000.- fyrir utanfélagsmenn eldri en 16 ára
Árskort: Kr. 8.000 - fyrir félagsmenn 13-16 ára
Árskort: Kr. 10.000.- fyrir utanfélagsmenn 13-16 ára
sjá link hér við hliðina (Brautargjöld og árgjöld)
Athugasemdir