Brautinn lokuð á fimtudagskvöld vegna viðhalds.

Gott væri ef menn sæu sér fært að mæta á staðinn til að gera brautina aksturshæfa fyrir helgi. Við ætlum að reyna að keyra mold og sandi í brautina þannig að það vantar drivera á traktorana hanns Finna, við verðum svo með beltavélina og að sjálfsögðu ýtuna.Svo vantar alltaf mannskap í að tína grjót og græja. Sjáumst kátir á fimtudagskvöld klukkan 20. Gulli

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548