Flýtilyklar
Breytingar í mótanefnd
11.05.2007
Ingólfur Jónsson hefur tekist við sumar formennsku í mótanefndinni. Stefán stýrir vetrarstarfi nefndarinnar en Ingólfur hefur nú tekið við formennsku fyrir sumarið. Mótanefndin hefur boðað fréttir mjög fljótlega af bikarmóti KKA sem haldið verður bráðlega.
Athugasemdir