Flýtilyklar
EKKI hjóla á BA svæðinu
02.08.2011
BA sagði þetta, ath. þetta vel:
Við vorum í allan dag með ýtu að græja nýja áhorfendabrekku sem á að sá í við brautina og svo í kvöld gómaði ég fjögur hjól sem voru saman að leika sér akkúrat að stökkva í þessum stöllum og búnir að spóla allt verkið út. Brautin sjálf eyðileggst líka ef endúro hringurinn á svæðinu okkar er keyrður þar sem hún liggur í gegnum bremsukaflan og útafkeyrslu af sandspyrnubrautinni sem var lagaður mikið til í dag.
Athugasemdir