Enduro námskeið

Enduro námskeið á svæði KKA

Enduro námskeið á svæði KKA var haldið Sunnudaginn 1. ágúst. Kennari var Þorsteinn Hjaltason. Farið var yfir undirstöðuatriði í Enduro akstri. Frábært námskeið í alla staði. 20 Einstaklingar mættu á námskeiðið og 29 komu með í endurotúrinn, en eftir námskeiðið var farið í þriggja tíma enduro ferð, afar skemmtilega.Nokkrar myndir eru komnar inn á myndasíðu K2M. www.k2m.is


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548