Flýtilyklar
Endurobrautin teku á sig mynd !
09.06.2008
Lagningu Endurobrautarinnar fyrir Íslandsmótið næstu helgi er svo gott sem lokið og við tekur óhemju vinna nú í vikunni við merkingar og
frágang. Við viljum endilega hvetja alla sem geta og tök hafa á að koma upp á svæði nú í vikunni og leggja hönd á plóginn
við merkingar ofl. - margar hendur vinna létt verk. Menn verða mættir uppeftir uppúr 20:00 flest kvöldin og næg verkefni fyrir alla. Eins
bráðvantar mannskap í "Race Police" á sjálfan keppnisdaginn.
Allar upplýsingar um vinnutilhögun í vikunni fram að keppni og skráningu í Race Police veitir Ingólfur Jónsson - formaður mótanefndar í síma 862-6900 / 462-6900
Svæðis & mótanefnd KKA.
Allar upplýsingar um vinnutilhögun í vikunni fram að keppni og skráningu í Race Police veitir Ingólfur Jónsson - formaður mótanefndar í síma 862-6900 / 462-6900
Svæðis & mótanefnd KKA.
Athugasemdir