Endurobrautinn lagfærð

Endurohringnum hefur verið breytt að hluta og búið að fara með ýtunnu hringinn. Vildi minna menn á fara ekki alla leið niður á tunguna þar sem brautinn lá áður, það er kominn nýr kafli þarna og vil ég biðja menn um að virða það og aka hann eingöngu. Ég hef heyrt það að menn séu að tala um bikarmót um helgina í crossi, ef að því verður þá verðum við að loka brautinni á fimtudagskvöld og gera eitthvað í brautinni á fimtudags og föstudagskvöld. Þetta verður eflaust klárt í dag og koma þá frekari upplýsingar hér.

Gulli


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548