Flýtilyklar
Endurocross í Skagafirði 20. nóv. n.k.
16.11.2010
Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar og Fluga hf halda Íslandsmót í enduro-cross í Reiðhöllinni Svaðastöðum í
Skagafirði (Rétt við flugvöllinn) 20. Nóvember n.k.
Skráning fer fram á www.msisport.is og lýkur um miðnætti fimmtudaginn 18. Nóvember.
Skráning fer fram á www.msisport.is og lýkur um miðnætti fimmtudaginn 18. Nóvember.
Púkinn verður með vörur til sölu í anddyri reiðhallarinnar frá
11-18
Áhorfendasvæði opnar kl. 14:30 og keppni hefst kl. 15:00
Aðgangseyrir: kr. 1.000, frítt fyrir yngri en 12 ára.
Sundlaugin verður opin frá 19:30 fyrir þá sem vilja skola af sér rykið.
Hlaðborðið og ball um kvöldið á Mælifelli kostar aðeins kr. 2.500, skráning fer fram hjá helgaey@simnet.is
Öryggisfulltrúi MSÍ: Karl Gunnlaugsson
Ábyrgðarmaður: Þröstur Ingi Ásgrímsson
Brautarstjóri: Jóhannes Þórðarson
Keppnisstjóri: Einar Sigurðarson
Athugasemdir