Endúróhringur á neðra svæði

Gulli svæðisnefndarformaður settist upp í Caterpillarinn í dag og bjó til skemmtilegan endúróhring á neðra svæði. Uppistaðan í hringnum er brautin sem notuð var í Íslandsmótinu í fyrra, en þó töluvert styttri. Þetta er skemtilegur og tæknilega krefjandi hringur og eru Hellufarar KKA hvattir til að hópast uppeftir og taka duglega á því - daglega fram að keppni ;)

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548