Flýtilyklar
Endúróhringur á neðra svæði
29.04.2007
Gulli svæðisnefndarformaður settist upp í Caterpillarinn í dag og bjó til skemmtilegan endúróhring á neðra svæði. Uppistaðan í hringnum er brautin sem notuð var í Íslandsmótinu í fyrra, en þó töluvert styttri. Þetta er skemtilegur og tæknilega krefjandi hringur og eru Hellufarar KKA hvattir til að hópast uppeftir og taka duglega á því - daglega fram að keppni ;)
Athugasemdir