Flýtilyklar
Enduromót á Akureyri 5. sept. 2015
04.09.2015
Á morgun fer fram Íslandsmót í Enduro akstri á svæði KKA í Hlíðarfjalli. Til að komast á KKA svæðið er farinn Hlíðarfjallsvegurinn en beygt til vinstri næsta veg ofan við bæinn Glerár, annars er nákvæm leiðarlýsing á heimasíðunni undir KKA Svæðið. Hér er dagskrá mótsins: Dagskrá.
Eknar verða tvær umferðir og hefst fyrri umferðin upp úr kl. 11:20 og lýkur henni um 12:35. Seinni umferðin hefst um 14 og lýkur um 15:15. Sjá þó nánar í dagskrá.
Athugasemdir