Flýtilyklar
Enduromót Akureyri
18.06.2011
Íslandsmót í enduro haldi ofan Akureyri. Í Torfdalnum svæði KKA. Vegna árferðis verður brautin neðar en síðustu tvö árin en á svipuðum stað og þar á undan. Brautin verður í cros country stíl eins og MSÍ hefur boðað, sem sé frekar greiðfær.
Athugasemdir