Vantar Flaggara!

Við óskum eftir vinnumönnum á laugardaginn við að flagga motocross keppnina en hún er á mili 9-17 . Þeir sem telja sig geta aðstoðað okkur fá að sjálfsögðu mat og drykk á meðan keppni stendur og 2stk miða á svæðið. Hafiði samband hér eða við Bjarka síma 8464205


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548