Enginn akstur á Leirutjörn

Allur ísakstur á Leirutjörn er bannaður.     Akstur utan vega þó á ís og snjó sé er óheimill innan bæjarmarkanna.    Við höfum samning við landeiganda,  sveitarfél. og sýslum.  um akstur á leirunum við Hvamm,  þar hefur KKA sem sé ísaksturleyfi og svæði löggilt til æfinga o.fl.  þannig að púkarnir geta verið þar líka á sínum undanþágum frá ökuréttindum eins og er upp á KKA MX svæði.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548