Flýtilyklar
Félagatal
13.03.2018
Félagatal KKA er fært í bókhaldi félagsins og hér á heimasíðunni og á Felix sem er ÍSÍ kerfið. Þetta á allt saman að vera uppfært. Vinsamlegast skoðið ykkar skráningar. Ef þið viljið láta breyta einhverju smellið hér þá kemur upp nýskráning og þið setjið inn upplýsingar að vild, EN ATH setjið framan við nafnið ykkar "lagfæring", svo við vitum að þetta er breyting/lagfæring en ekki nýskráning :) . Skoðið þetta: Félagatal
Athugasemdir