Flýtilyklar
Félagsskírteinin komin !
07.06.2007
Jæja þá eru nýju félagsskírteinin loksins komin. Þeir sem þegar hafa keypt sér árskort í braut geta snúið sér til Stebba Gull hjá Studio 6 við Skipagötu og fengið bráðarbirðakortunum skipt út fyrir ný og glæsileg félagsskírteini. Svo fara greiðsluseðlar fyrir árgjaldi að streyma til félagsmanna á næstu dögum og höfum við þann háttin á að þegar viðkomandi hefur greitt árgjaldið þarf að fara með greiðslusönnun til Stebba og fá afhent félagsskírteini sitt. Þegar þangað er komið er ekki úr vegi að kaupa sér árskort í braut, enda allir löngu hættir að stelast til að aka á svæðinu án þess að borga.
Athugasemdir