Flýtilyklar
Ferðasumarið 2007
04.06.2007
Nú styttist óðum í að fjallaslóðar og hálendisvegir opnist og eflaust eru það margir sem þegar hafa lagt á ráðin um frábærar ferðir um óbyggðir Íslands í sumar. Til að kinda undir ráðagerðum um alvöru túra þá er upplagt að skoða myndir úr ferð þeirra Torfa, Bjössa og Kalla frá því í fyrrasumar þar sem þeir óku frá Reykjanestá að Skálum á Langanesi á þremur dögum. Alvöru menn - Alvöru túr...
Athugasemdir