Flýtilyklar
Fjölskyldudagur KKA í Víkurskarði
27.03.2013
Félagar KKA ætla að koma saman í Víkurskarði laugardaginn 30. mars n.k. kl. 10:00 f.h. og gera eitthvað skemmtilegt saman. Við ætlum
að koma saman með allt sem keyrir og rennur, sleða, skíði og hvaðeina. Svo á að draga og renna og drekka kakó og borða smurt brauð og
kótelettur með raspi inn á milli. Forsprakkar eru Gunnar Hákonarson og Baldvin Birgisson.
stjórnin
Athugasemdir