Frá foreldraráði KKA

Púkaæfingar verða haldnar á þriðjudögum og fimmtudögum í sumar frá 19:30 - 21:30 í púkabraut KKA. Þegar og ef mæting verður mikil gætum við þurft að skipta hópnum í tvennt eftir stærð og getu og láta þau keyra til skiptis. Síðan er stefnt að því að vera með 1-2 viðburði fyrir púkana seinna í sumar þar sem þau hittast, hjóla, sprella, fá grillaðar pylsur og jafnvel einhvern glaðning - meira um það síðar.

Foreldraráð KKA

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548