Frábær keppni

Keppnin í dag sem haldin var á nýju endurosvæði KKA tókst hreint frábærlega vel. Brautin var á köflum gríðarlega erfið yfirferðar og krafðist mikillar útsjónarsemi af keppendum, sannkallaður þolakstur. Mótanefnd KKA vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á svæðið svo og keppendum og aðstoðarfólki fyrir frábæran dag. Helstu úrslit dagsins urðu þessi:

Meistaraflokkur:
1.   Kári Jónsson #46
2.   Björgvin Sveinn Stefánsson #42
3    Einar Sverrir Sigurðarson #4

Baldursdeild:
1    Hákon Andrason #212
2    Hafþór Ágústsson #430        
3    Þorri Jónsson #291

Nálgast má heildar úrslit í öllum flokkum hér.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548