Flýtilyklar
Freestyle svæði og þrautabraut:
05.11.2012
Frá Aðalfundi KKA
Freestyle svæði og þrautabraut:
Baldvin Þór stakk upp á því að félagið myndi afmarka og búa til FS
svæði. Það þyrfti 1-2 lendingar og pall. Hann sagðist vera tilbúinn með teikningar. Samþykkt var að veita
130.000 kr. í verkefnið og Baldvin myndi sjá um það. Finna stað undir þetta og teikna og smíða pallinn. Hann myndi láta
stjórn vita af hugmyndum sínum, svæðisnefndin ákveður svo hvort fallist verður á hugmyndir Baldvins um hvar skuli búa til FS
svæði. Baldvin ætlar að hafa það í huga að gera þrautabraut á sama eða svipuðu svæði.
Athugasemdir