Frestun á skráningu í Snocross

Þar sem ákveðið var að bæta við tveimur flokkum í keppnishaldið sem að var ekki komið

sem val í skráningu þá höfum við ákveðið að framlengja skráningu í fyrstu keppnina fram

á miðnætti miðvikudagskvöldið 30 janúar.

 

kv Nefndin


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548