Fréttamenn óskast

Stjórn KKA óskar eftir að ráða fréttamenn fyrir vef KKA.is.     Launin eru ánægjan en starfið felst í því að setja fréttir af því sem fréttamenn telja vera fréttnæmt inn á vefinn og auðvitað myndir með.    Fréttir af mótum,  skemmtilegum ferðum,  æfingum á svæðinu,  menn að fá sér ný hjól,   veislur og mannfagnaðir eða framkvæmdir eða annað sem er að gerast hjá félaginu.

Auk þess sem gaman er að fá myndir inn á myndasvæðið.    Áhugasamir hafi samband við th@alhf.is (þorsteinn).


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548