Flýtilyklar
Fullar sættir með neti og bókahaldi
31.05.2010
Náðst hafa loksins fullar sættir með bókhaldi og neti, þannig að vinsamlegast lesið félagatalið og sendið mér kvörtun
ef eitthvað er vont við innfærsluna ykkar, eitthvað of eða van: th@alhf.is Þorsteinn.
Athugasemdir