Fundur ÍBA, ÍRA og forvarnarfulltr. með aðildarfélögum

ÍBA,  Íþróttaráð Ak. og forvarnarfulltrúi halda fundi með öllum aðildarfélögum ÍBA.    Tilefni fundanna er að treysta tengslin á milli þessar aðila og skiptast á upplýsingum.     KKA átti tíma í gær og var þar f.h. stjórnar félagsins gert grein fyrir rstarfssemi félagsins, iðkendafjölda,  barna og unglingastarfi,  þjálfaramálum,  íþróttamannvirkjum,  félagsaðstöðu,  samskiptum við ÍBA ÍRA og yfirvöld Akbæjar,  framtíðarsýn,  fjármálum,  eignum svo eitthvað sé upptalið.

Fundurinn var mjög góður og eru þessir fundir mjög góðir til að stappa saman fólki í íþróttastarfi.    ÍBA,  ÍRA og íþróttafulltrúi eru mjög góðir bakhjarlar í starfi KKA og hjálpa gríðarlega til í öllu starfi félagsins.


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548