Fundur Svæðisnefndar.

Sælir félagar , nú er kominn tími á fund hjá svæðisnefndinni, helsta fundaratriði er komandi Endurómót hjá KKA.

Skipulagning og brautarlagning mun bera á góma og hvetjum við alla sem viðkoma svæðisnefnd og þá félaga sem vilja vera virkir við undirbúning mótsins að mæta á fimmtudagskveld kl:20.........

Stuttur fundur en mun verða mjög skilvirkur, takk

svæðisnefnd. 


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548