Fyrsta SnoCross keppnin laugardaginn 2. febrúar.

rvk_mot_sno_x
Fyrsta mótið verður haldið í Bolöldubrautinni hjá Litlu Kaffistofunni í Jósepsdal.
1000kr aðgangseyrir en frítt fyrir 14 ára og yngri.

Eftir keppni verður rosa keppni um brekkukónginn, en það er kjörin keppni fyrir alla sem vilja vera með, braut lögð upp brekku og 1-2 begjur í brekkunni, fyrstur upp, kemst áfram þar til einn stendur upp með verðlaunin.

Dagskrá:
10.00 Mæting Keppanda
10-11 Skoðun
11.30 Æfingar hefjast
13.00 Keppni hefst

Keppnisflokkar
Unglingaflokkur 14-17 ára
Stelpuflokkur Opinn
Sportflokkur Opinn
Meistaraflokkur Opinn
+35 ára flokkur

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548