Gamlársdagstúrinn mæta kl. 11:00 við Leirunesti

Ferðanefnd KKA hvetur þá félagsmenn sem tök hafa á að skella sér með í gamlársdagstúr félagsins. Mæting er kl. 11:00 hjá N1 við Leirunesti. Áætlað er að ferðin sem ætluð er öllum sæmilega vönum hjólamönnum taki um 3 klst.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548