Gjaldtaka, umgengi, opnun & húsreglur

Ertu búin(n) að borga ?  Árskort eða dagskort - þitt er valiðStjórn KKA vill koma á framfæri að á svæði félagsins fer fram GJALDTAKA - þar keyrir enginn ókeypis. Einnig eru til sérstakar reglur sem varða umgengi og öryggi á svæðinu, umgengi um félagsheimilið og að lokum eru ákvæði um opnunartíma. Þeir sem hafa í hyggju að nýta sér aðstöðu og svæði félagsins er bent á að smella á tenglana hér fyrir neðan, kynna sér innihald þeirra og virða þær reglur og sem settar hafa verið:


bullet Gjaldtaka

Húsreglur

Umgengis & öryggisreglur

Opnunartímar


Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548