Flýtilyklar
Heimboð KKA.
KKA í samvinnu við K2M og Nítró mun standa fyrir svokölluðu heimboði KKA
Frítt í mótocross og endurobraut KKA. Allir að hjóla einsog engin sé morgundagurinn.
sunnudaginn 1. ágúst 2010
* Endurokennsla fyrir byrjendur. hefst kl: 10:00 upp við félagsheimili. Kennari Þorsteinn Hjaltason. Frítt.
* Enduroferð K2M fyrir alla. ca 2-3 tímar. Mæting með hjól á kerru eða bíl upp við félagsheimili KKA kl:13:00
* Torfærukeppni. á sunnudag kl. 18:00 ef stemmari og einhver fjöldi verður?
Þjónusta:
Tvö gasgrill verða uppí húsi. Fólk getur því grillað og notað húsið að vild.
Ef einhver er í vandræðum með geymslu á hjóli yfir nótt meðan á Akureyrardvöl stendur þessa helgi, þá er bara að hafa sambandi við Sigurð hjá Nítró Aku. s: 893-0409
Bakvakt verður í Nítró ef eitthvað vantar. S:893-0409
Nánari uppl: Siggi s: 893-0409, Stebbi Gull s: 662 5252 Birkir: 893 7917
Athugasemdir