1. ágúst 2010 Heimboð KKA / K2M

Sunnudaginn 1. ágúst kl. 10 árdegis verður ókeypis kennslutími fyrir þá sem hafa áhuga.  Kennd verða undirstöðutökin í akstri drullumallara
 
 
Kennari verður Þorsteinn Hjaltason.    Frekar óljóst er hve langan tíma það mun taka Þorstein að fara yfir þessi atriði og gera má ráð fyrir að það fari líka nokkuð eftir fjölda þátttakanda.    Allir eru velkomnir.       

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548