Flýtilyklar
Hinn harði túr stóð undir nafni
27.08.2007
Það er óhætt að segja að HH túrinn hafi staðið undir nafni sem hinn harði túr þegar átta af þeim tuttugu sem upphaflega lögðu af stað, skiluðu sér til byggða undir miðnætti í gærkvöldi. Kaldir, þreyttir og skinnlausir víða, en umfram allt ánægðir og sælir voru menn þegar þeir kvöddust við Leiru í gærkvöldi. Nokkrar myndir komnar á myndasíðu.
Athugasemdir