Hjálmljós

Næturenduro er í mikilli sókn um allt land og margir farnir að hjóla á kvöldin hér fyrir norðan. Góð lýsing s.s. hjálmljós er ómissandi búnaður við þessar aðstæður en slíku getur vissulega fylgt nokkur kostnaður. Svíar hafa manna lengst keyrt næturenduro og meðfylgjandi er áhugaverður linkur á sænska síðu þar sem sýnt er hvernig menn geta komið sér upp hjálmljósi fyrir tiltölulega lítinn pening, fínasta "kreppuráð" og vert að skoða. Smelltu hér.

Athugasemdir

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548